Laugardagur, 21. júní 2025
"Sykurhús" Hans og Grétu
Trúverđugleiki stjórnar Vg og Samfylkingar 2009 fór međ ESB umsókninni
Eftir ađ formennirnir í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur 2009 gerđu ađild ađ ESB sem sitt ađalmál var trúverđugleikinn brostinn.
Ég sat í ţeirri ríkisstjórn og var mjög andvigur ESB umsókninni
Enda gekk sú umsókn ţvert á stefnu Vg og loforđ.
Trúverđugleikinn brast.
Hvorugt formanna flokkanna vissu hvađ fólst í ESB umsókn
Ég kynntist ţví sem ráđherra ađ hvorugt formannna Vg eđa Samfylkingar virtust vita á ţeim tímapúnkti í hverju unsókn ađ ESB vćri fólgin eđa hver ferillin vćri í slíkri umsókn.
Heldu ţau í barnaskap ađ Ísland réđi ferđinni og gćtu valiđ sér einstaka bita úr köku ESB.
Skilyrđi ESB liggja öll fyrir. Ţađ er annađ hvort allt eđa ekkert.
Umsóknin var skilyrđislaus. Enda tekur ESB ekki viđ öđru.
Hćgt er ađ semja um tímabundna fresti frá innleiđingu á einstaka ţáttum
En engar varanlegar undanţágur eru í bođi enda ţyrftu ţá hvert einstakt ríki ađ samţykkja ţađ fyrir sig sem er ekki í bođi í ađlögunarferlinu.
Ađ lenda í "díkinu" og feninu frá 2009
Ţví miđur óttast ég ađ núverandi forsćtisráđherra sé ađ lenda í sama díkinu og botnlausa feni og Jóhanna Sigurđardóttir 2009.
Kristrún einmitt lofađi bćđi í eigin formannslag og fyrir kosningar ţví ađ ESB umsókn yrđi ekki ađal mál á dagskrá nćstu ríkisstjórnar undir sinni forystu.
Hún ćtlađi sér ekki ađ kljúfa ţjóđina međ sama hćtti og Jóhönnustjórnin gerđi.
Ađ setja "Bókun 35" um framsal á dómsvaldi til EES/ ESB sem fyrsta mál ríkisstjórnar var mikill afleikur.
Og strá síđan salti í einingu ţjóđarinnar međ óábyrgu tali um ţjóđaratkvćđagreiđslur um ESB
Fyrst ţarf ađ breyta stjórnarskrá sem heimilar framsal til ESB
Ţađ verđur ekki sótt um ađild ađ ESB nema ađ breyta fyrst stjórnarskránni.
Ţessu gerđi ţó Jóhanna Sigurđardóttir og hennar ráđgjafar sér grein fyrir 2009
Ţess vegna var lögđ ţung áhersla á ađ fara í stjórnarskrárbreytingu strax voriđ 2009.
Stjórnarskrár breyting sem heimilar slíkt framsal til erlends ríkjasambands var algjör forsenda ESB umsóknar.
Sama gildir um ađ innleiđa ESB lög og reglur í bútum eins og framsal dómsvalds međ " bókun 35"
Virđing fyrir stjórnarskráinni er helgidómur ţjóđarinnar
Međ ţessari ofuráherslu á ESB umsókn og " Bókun 35" verđa nánast öll mál ríkisstjórnar Samfylkingar, Viđreisnar og Flokks fólksins dćmd til ţess ađ verđa skönnuđ varđandi fullveldisframsal og liđir í ESB umsókn.
Forsćtisráđherra ţarf strax ađ taka í taumana, stöđva áform um fullveldisframsal, hugsanleg brot á stjórnarskrá og ESB umsókn ef hún ćtlar ađ njóta áfram ţess trúverđugleika sem hún svo örugg lagđi upp međ bćđi í formannssslagnum og í síđustu alţingiskosningum
"Sykurhús Hans og Grétu"
Ađ byggja traust sitt á dómurum eđa skriffinnum sem hafa tútnađ út og belgt kviđinn viđ veisluborđin og makindin í Brussel er ţjóđinni ekki farsćlt
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.6.2025 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)